Seðlabankastjóri um verðbólgu og vísitölu neysluverðs
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri ræddi um mikilvægi kjarasamninga í því að viðhalda verðstöðugleika. Hægja þurfi á heimilunum. Hann telur það að fjarlægja húsnæðisverð úr vísitölu neysluverðs ekki eiginlega efnahagsaðgerð.