Mörkin úr FH-Víkingur

Víkingur vann FH í fjörugum fimm marka leik í gærkvöldi. Víkingar komust yfir, lentu svo undir en tryggðu 3-2 sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleik.

1273
03:56

Vinsælt í flokknum Besta deild karla