Loksins jarðaber
Garðyrkjubændur á Flúðum rækta jarðarber í gróðurhúsum sem eru samanlagt fjögur þúsund og fimm hundruð fermetrar að flatarmáli. Íslensk jarðarber eru nú dottin í hús eftir talsvert hlé.
Garðyrkjubændur á Flúðum rækta jarðarber í gróðurhúsum sem eru samanlagt fjögur þúsund og fimm hundruð fermetrar að flatarmáli. Íslensk jarðarber eru nú dottin í hús eftir talsvert hlé.