Ófullkomin hólfaskipting á Landakoti

Ófullkomin hólfaskipting á Landakoti var helsti áhrifaþáttur einnar alvarlegustu og umfangsmestu hópsýkingar sem orðið hefur innan íslensks heilbrigðiskerfis, samkvæmt niðurstöðum nýrrar skýrslu. Fimmtán létust eftir að hópsýkingin kom upp.

185
03:35

Vinsælt í flokknum Fréttir