Sportpakkinn - Ragnar Bragi kinnbeinsbrotnaði gegn Stjörnunni

Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, kinnbeinsbrotnaði í fyrsta leik tímabilsins og verður frá keppni næstu vikurnar. Hann er ekki argur út í Daníel Laxdal vegna brotsins en spyr sig hvort rauða spjaldið hefði átt að fara á loft, og gagnrýnir ummæli þjálfara Stjörnunnar.

1104
02:26

Vinsælt í flokknum Besta deild karla