Fundu fíkniefni, stera, skotvopn og tugi milljóna í reiðufé

Fíkniefni, sterar, skotvopn og tugir milljóna í reiðufé er meðal þess sem lögregla lagði hald á í umfangsmiklum aðgerðum gegn skipulagðri brotastarfsemi. Átján manns hafa stöðu sakbornings í málinu og fjórir íslenskir karlmenn sitja í gæsluvarðhaldi.

420
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir