Á leiðinni til Grindavíkur eftir að hafa misst móður sína á fimmtudaginn

Ragna Kristín Ragnarsdóttir, íbúi í Grindavík, er ein þeirra fjölmörgu Grindvíkinga sem bíða þess nú að komast inn í bæinn. Hún er á leið með föður sínum heim til hans að sækja persónulega muni. Mestu skipta munir móður hennar, sem lést á fimmtudaginn.

19476
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir