Færeyingar hröktu Paul Watson burt

Færeyingum virðist hafa tekist að hrekja Paul Watson, fyrrverandi leiðtoga Sea Shepherd-samtakanna, burt frá Færeyjum þetta sumarið eftir að skip hans gerði tvær misheppnaðar tilraunir til að hindra grindhvalaveiðar.

5631
00:51

Vinsælt í flokknum Fréttir