Ásakanir um verkfallsbrot á Sauðárkróki

Verkföll kennara í níu skólum hófust í dag. Kennarasambandið hefur sakað Samband íslenskra sveitarfélaga og sveitarfélagið Skagafjörð um tilraun til verkfallsbrota. Foreldrar eru uggandi yfir stöðunni.

228
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir