Breiðablik er meistari meistarana
Segja má að knattspyrnutímabilið hafi hafist formlega í dag með leik í Meistarakeppni karla þar sem að Íslandsmeistarar Breiðabliks tóku á móti bikarmeisturum KA á Kópavogsvelli í leik sem myndi skera úr um hvaða lið yrði meistari meistaranna.