Kaupin á TM muni ganga í gegn

Fjármála- og efnahagsráðherra segir að kaup Landsbankans á TM muni einfaldlega ganga í gegn. Hvort sambærileg þjöppun á fjármálamarkaði sé eitthvað sem ríkisstjórnin muni styðja, eigi eftir að koma í ljós.

10
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir