Starfslokasamningurinn falli seint undir heilbrigða skynsemi

Fyrrverandi formaður Sameykis segist ekki hafa gert neina kröfu um veglegan starfslokasamning sem mun kosta félagið um 70 milljónir króna. Forseti ASÍ segir starfslokasamninginn seint fallast undir heilbrigða skynsemi.

49
02:36

Vinsælt í flokknum Fréttir