Ísland í dag - Draumahöllin á Stöð 2 verður geggjuð

„Þátturinn verður geggjaður og engu líkur,“ segja þau Steindi og Saga sem eru að fara í loftið með Draumahöllina. Við hittum þau á Apotekinu þar sem þau sögðu okkur frá jólahefðum, drukku jóladrykki og fóru yfir allt sem framundan er en innslagið má sjá hér að ofan.

3971
11:15

Vinsælt í flokknum Ísland í dag