Stefnir á Mannréttindadómstól Evrópu og þakkar stuðninginn

Erla Bolladóttir stefnir á að fara með mál sitt fyrir Mannréttindadómstól Evrópu og ætlar ekki að gefast upp. Dóttir Erlu segir að kerfið hafi greinilega brugðist móður sinni.

539
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir