Mæðgur keyptu húsakost ríkisins á Dalatanga

Mæðgur sem sinna búskap og vitavörslu á Dalatanga, einni afskekktustu bújörð landsins, hafa keypt allan húsakost á jörðinni af ríkinu. Þar rækta þær sauðfé og hunda og segjast vera að fjárfesta til framtíðar.

10662
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir