Afstaðan skýr til átakanna hrikalegu á Gasa
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra segir stefnu Íslands varðandi stöðuna á Gasa skýra. Ísland hafi fyrir löngu viðurkennt sjálfstæði Palestínu og það fjölgi í þeim hópi.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra segir stefnu Íslands varðandi stöðuna á Gasa skýra. Ísland hafi fyrir löngu viðurkennt sjálfstæði Palestínu og það fjölgi í þeim hópi.