Viss um að hægt verði að flytja aftur inn í bæinn

Vinna við sprungufyllingar í Grindavík gengur vel, þó að verkið vinnist seint, að sögn verktaka. Hann er fullviss um að eftir að fyllt verður í sprungur og hættusvæði girt af verði hægt að flytja aftur inn í bæinn.

1023
03:20

Vinsælt í flokknum Fréttir