Segir að boðaðar viðgerðir á innilaug feli í sér „ófyrirgefanlegan skaða“

Fastagestur Sundhallar Reykjavíkur segir að boðaðar viðgerðir á innilaug feli í sér „ófyrirgefanlegan skaða“ á hönnun Guðjóns Samúelssonar. Forstöðukona Sundhallarinnar skilur áhyggjur fastagesta en breytingarnar séu nauðsynlegar.

3087
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir