Getur ekki hugsað sér að leita aftur til HSS með börnin sín

Móðir drengs sem var sendur heim frá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja með alvarlega innvortis blæðingu eftir hálskirtlatöku er hætt að sækja heilbrigðisþjónstu á svæðinu. Lífi drengsins var bjargað degi síðar með aðgerð eftir að hann fór að æla blóði. Við vörum við myndum sem fylgja fréttinni.

7578
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir