Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings

Forseti Úkraínu segir bandamenn ekki mega óttast að ganga lengra í stuðningi þeirra. Innrás Rússa hafi nú staðið yfir í þúsund daga en allar tilslakanir yrðu sem vatn á myllu Rússlandsforseta sem verður ekki stoppaður öðruvísi en með valdi.

178
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir