Jógastaða vikunnar - Orkan í Fjallinu

Þóra Rós kennir lesendum Vísis nýja jógastöðu annan hvern þriðjudag í vetur, í þessum þætti kennir hún stöðuna Fjallið. Fjallið er upphafsstaða sólarhyllinganna sem er byrjunarstaðan í jóga. Hún kennir hvernig á að standa upprétt þannig að hryggjarliðir raðist rétt saman. Hún gefur tækifæri á að sjá hvar ójafnvægi kann að leynast.

2825
06:11

Vinsælt í flokknum Jógastaða vikunnar