Tveir drengir handteknir á mótmælum barna

Tveir drengir voru handteknir á Austurvelli í morgun á mótmælum nemenda í Hagaskóla. Vitni segja engan sérstakan aðdraganda að handtöku drengjanna en lögregla segir þá hafa ekki hlýtt fyrirmælum, hindrað störf sín og verið með skemmdarverk.

34854
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir