Ekki útilokað að innfluttar vörur kunni að hækka í verði

Ekki er útilokað að innfluttar vörur kunni að hækka í verði, að sögn fjármálaráðherra, í ljósi þess að blikur eru á lofti í efnahagsmálum og flugsamgöngur í lamasessi. Því sé tilvalið að styðja við íslenska framleiðslu, að hans mati.

331
01:00

Vinsælt í flokknum Fréttir