Uppbygging fram undan í eina Garðyrkjuskóla landsins
Ráðherra menntamála boðar mikla uppbyggingu í eina Garðyrkjuskóla landsins, sem er til húsa á Reykjum í Ölfusi. Skólinn var færður frá Landbúnaðarháskóla Íslands undir Fjölbrautaskóla Suðurlands síðasta haust. Mikill áhugi er á námi í skólanum.