Meint fórnarlömb hlaupi á tugum

Sex voru úrskurðuð í gæsluvarðahald í dag grunuð um vinnumansal. Fjöldi meintra fórnarlamba hleypur á tugum og á málið sér nokkra ára sögu. Þá var lagt hald á fjármuni við húsleitir í gær og í skoðun er að frysta eignir grunuðu.

2742
06:50

Vinsælt í flokknum Fréttir