Borgar áfram af ónýtu húsi og reynir að koma sér einhvers staðar inn

Baldvin Einar Einarsson, íbúi í Grindavík, segir hús sitt í norðurhluta bæjarins ónýtt. Óvissan sé algjör en hann búi nú hjá þriggja manna fjölskyldu sonar síns í fjörutíu fermetra íbúð.

9791
03:54

Vinsælt í flokknum Fréttir