Stjórnarsamstarfið afdrifarík ákvörðun

Ákvörðun Vinstri Grænna um áframhaldandi samstarf með Sjálfstæðisflokki og Framsókn árið 2021 var afdrifarík og orkar tvímælis. Þetta sagði Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, í kosningapallborðinu í dag.

299
01:24

Vinsælt í flokknum Fréttir