Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir?

Þau sem mættu í pallborðið í dag voru þau Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, Alma Möller landlæknir í leyfi sem leiðir lista Samfylkingar í Kraganum, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður sem fer fyrir lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður og Bergþór Ólason, þingmaður og oddviti Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi.

5417
49:21

Vinsælt í flokknum Pallborðið