Stúkan: Mark FH átti ekki að fá að standa
FH komst yfir á móti KA í jafntefli liðanna í Bestu deild karla í fótbolta en KA-menn voru mjög ósáttir með að markið hafi fengið að standa. Stúkan ræddi þetta mark FH-inga í samanburði við mark sem var dæmt af Valsmönnum upp á Akranesi.