Eignuðust fjögur börn á þremur árum

„Í nokkra daga á eftir fengum við hláturskast ef við litum hvort á annað, hver gerir þetta bara,” sagði Þóra Leifsdóttir í stórskemmtilegum þætti af Margra barna mæðrum sem sýndur var á Stöð 2 á sunnudag um það þegar hún og eiginmaðurinn, Nolan Williams, fengu að vita að hún gengi með þríbura. Þeir eru í dag þriggja ára en hjónin eiga samanlagt átta börn.

3118
02:38

Vinsælt í flokknum Margra barna mæður