Ísland í dag - „Við erum flest meðal og getum öll verið best“

„Flest erum við bara meðalmanneskjur og getum ekki staðið undir þeim væntingum sem foreldrar setja á okkur,“ segir Kristín Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Pieta samtakanna sem hefur áhyggjur af vanlíðan barna en einnig fullorðinna sem einnig eiga að vera bestir í öllu, alltaf.

4351
12:53

Vinsælt í flokknum Ísland í dag