Leggur skóna á hilluna
Brynjar Darri Baldursson markvörður Stjörnunnar í Olís - deild karla í handbolta hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir að hafa fengið boltann í andlitið í bikarleik gegn KA. Brynjar sem er arkitekt setti heilsuna í fyrsta sæti.