Óttast um öryggi sitt í heimalandinu

Ungur Nígeríumaður sem til stendur að vísa úr landi óttast um öryggi sitt í heimalandinu eftir að hafa sætt mansali og kynferðisofbeldi. Hann hefur eignast fjölskyldu og góða vini á Íslandi sem bíða nú milli vonar og ótta eftir niðurstöðu í máli hans.

12032
02:54

Vinsælt í flokknum Fréttir