Auðvelt að leggja niður íslenskan landbúnað

Bóndi í Rangárvallasýslu, sem ræktar holdanaut segir mjög auðvelt að leggja niður íslenskan landbúnað og flytja allar landbúnaðarfurðir til landsins og leysa þannig upp öll störf á Íslandi, sem tengjast landbúnaði. Bóndinn segir erfitt að keppa við innflutning á kjöti.

795
01:10

Vinsælt í flokknum Fréttir