Hópsýking á Hótel Rangá

Tveir starfsmenn þriggja skóla og einn starfsmaður Hins hússins á höfðuborgarsvæðinu virðast allir hafa smitast af kórónuveirunni í hópsýkingu á Hótel Rangá. Á sjöunda hundrað nemenda komast ekki í skóla eða frístund vegna þess. Sýkingin er rakin til Akraness.

152
03:51

Vinsælt í flokknum Fréttir