Ísland í dag - „Það er svo margt hættulegt í þessu lífi“

„Þetta er hættulegt sport, en það er bara svo margt í lífinu sem er hættulegt“ segir jaðarsportkappinn Bjarki Harðarson sem lifir á því að leika listir sínar á BMX hjólum. Bjarki er kostaður af nokkrum stærstu BMX fyrirtækjum Bandaríkjanna og gaf nýverið út myndband þar sem hann gerir stórhættulegar brellur sem fáir geta leikið eftir.

11974
12:13

Vinsælt í flokknum Ísland í dag