Forsætisráðherra Palestínu biðlar til alþjóðasamfélagsins að stilla til friðar

Forsætisráðherra Palestínu biðlaði til alþjóðasamfélagsins í dag að þrýsta á endalok stríðsátaka á Gaza og spurði hversu margir þyrftu að deyja og hvað eyðileggingin þyrfti að verða mikil áður nóg væri komið. Alþingi samþykkti ályktun utanríkismálanefndar um átökin á Gaza í dag með öllum greiddum atkvæðum. Við vörum við myndum með þessari frétt.

111
02:30

Vinsælt í flokknum Fréttir