Lionel Messi mættur á Hvolsvöll

Knattspyrnuhetjan Messi er mættur á Hvolsvöll - reyndar ekki í eigin persónu heldur í formi málverks sem níu ára strákur á staðnum fékk í afmælisgjöf. Móðir drengsins málaði verkið, sem vakið hefur mikla athygli.

1186
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir