Nýr golfvöllur byggður á Rifi á Snæfellsnesi
Stefnt er að því að nýr níu holu golfvöllur verði opnaður eftir tvö ár á á Rifi á Snæfellsnesi, en sá mun leysa völlinn við Ólafsvík af hólmi. Framkvæmdir eru hafnar, kylfingum til mikillar ánægju.
Stefnt er að því að nýr níu holu golfvöllur verði opnaður eftir tvö ár á á Rifi á Snæfellsnesi, en sá mun leysa völlinn við Ólafsvík af hólmi. Framkvæmdir eru hafnar, kylfingum til mikillar ánægju.