Hakakross á kirkjuhúsinu

Fulltrúar úr ólíkum kirkju komu saman við húsnæði rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar í Reykjavík í dag til að þvo burt hakakross sem málaður hafði verið á húsið.

1108
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir