Sólveig Anna segir ríkisstjórnina ekki geta fríað sig ábyrgð í kjarasamningum

Formaður Eflingar segir kjarasamninga ríflega sjötíu prósenta fólks á vinnumarkaði ekki eitthvað verkefni sem stjórnvöld geti ýtt frá sér vegna atburðanna í Grindavík. Samningarnir skipti alla þjóðina máli.

418
02:48

Vinsælt í flokknum Fréttir