Hundarnir okkar - Fíkniefnaleit og fallegur göngutúr

Í þættinum er skyggnst inn í starf lögreglunnar þar sem fíkiniefnaleitarhundar eru notaðir, þjálfun þeirra og hæfniskröfur ræddar og sýnt hvernig þeir vinna. Farið er yfir eina leið hælgönguþjálfunar og rædd tæki og tól til að fá hvutta til að ganga fallega. Dýralæknir útskýrir hvenær er best að kveðja veikan eða gamlan hund.

13853
20:16

Vinsælt í flokknum Hundarnir okkar