Hundarnir okkar - Sporaþjálfun, slökun og tannheilsa

Í þessum þætti er farið yfir einfalda sporaþjálfun og dýrahjúkrunarfræðingur ræðir mikilvæg atriði þegar kemur að tannheilsu hunda. Farið er yfir aðalatriði þegar kenna á hundi að slaka á og hvolpur lærir góða slökunarskipun.

3203
20:23

Vinsælt í flokknum Hundarnir okkar