Að nægu að huga fyrir stórleikinn

Á morgun er stóri dagurinn, stóri leikurinn. Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Víkinni og þar komast færri að en vilja. Skipulagsaðilar í Víkinni hafa þá haft að mörgu að huga og ég leit við í Víkinni að fara yfir skipulagsatriðin með Haraldi Haraldssyni, framkvæmdastjóra Víkings.

1721
02:38

Vinsælt í flokknum Besta deild karla