Skoða kvartanir vegna raforkuverðs

Orkustofnun er nú með til skoðunar kvartanir frá neytendum vegna raforkuverðs. Samkeppnisaðilar eru ósáttir við að eitt fyrirtæki fái þúsundir viðskiptavina á fölskum forsendum.

492
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir