Með lengsta skegg á Íslandi

Við höldum að hann eigi lengsta skegg á Íslandi, húsasmiðurinn fyrrverandi sem býr í Gaulverjabænum við ósa Þjórsár. Kristján Már Unnarsson tók sig til og mældi skeggið en það er svo langt að það er búið að bjóða eigandanum mörghundruð þúsund krónur fyrir það.

6920
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir