Hefur fullan skilning á mótmælum við Ráðherrabústaðinn
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræðir átökin í Ísrael og Palestínu. Um hundrað manns kröfðust þess í Tjarnargötu í morgun að ríkisstjórnin fordæmi opinberlega stríðsglæpi og fjöldamorð ísraelska hersins á Gasaströndinni.