Hlaup í rénun
Hlaupið í Mýrdalsjökli er í rénun og rafleiðni í Skálm hefur minnkað verulega. Unnið er að viðgerðum á þjóðveginum austan árinnar en hann varð fyrir verulegu tjóni.
Hlaupið í Mýrdalsjökli er í rénun og rafleiðni í Skálm hefur minnkað verulega. Unnið er að viðgerðum á þjóðveginum austan árinnar en hann varð fyrir verulegu tjóni.