Nokkur tilfelli fuglaflensunnar staðfest hér á landi

Vonir eru bundnar við að fuglaflensan hafi ekki náð að dreifa frekar úr sér eftir að nokkur tilfelli voru staðfest hér á landi. Dýralæknir hjá Matvælastofnun segir mikilvægt að fólk sé á varðbergi þó það sé ólíklegt að veiran ógni mannfólki.

385
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir