Íbúar á Kjalarnesi undrast borgaryfirvöld

Íbúar í Kollafirði segja það sæta furðu hve hart borgaryfirvöld gangi fram við að halda starfsemi skotsvæðisins í Álfsnesi gangandi. Hljóðmengunin þar sé grafalvarleg og engu fólki bjóðandi.

2643
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir